
Nútímalegt ívaf á tímalausri klassík – þessi jakki er hannaður í trench-stíl sem gefur frá sér áreynslulausa fágun. Hvort sem hann er paraður við aðsniðnar buxur eða víðar gallabuxur, þá er þessi jakki góður grunnur í hvaða fataskáp sem er.
-
Efni: 71% bómull 23% pólýester 6% nylon
-
Fóður: 100% pólýester
-
Lengd baks: 56 cm
-
Þvottaleiðbeiningar: Þvöttavél, fín/ kaldur stilling