Starfsfólk
Starsmannateymið
Guðný Kristín Erlingsdóttir
Eigandi og framkvæmdarstjóri
Guðný Kristín (viðskiptafræðingur) keypti Stíl árið 2001
og hefur staðið vaktina síðan þá í blíðu og stríðu.
og hefur staðið vaktina síðan þá í blíðu og stríðu.
Marilyn Herdís
Þjónustufulltrúi
Grafískur listamaður sem gefur okkur ákveðna sýn á hvernig hægt er að blanda saman hlutum, litum og „fatnaði“ til að ná fram okkar eigin stíl . Hún er skapandi og fljót að sjá fegurðina sem í okkur býr og kreistir hana fram með ráðleggingum á réttu sniði og samsetningu. Psst…..Hún er einnig pínulítið nörd, sérfræðingur í að „ googla“ og finnur lausn á öllum vandamálum ef þarf að fixa eitthvað svo sem laga kjól, ná blettum úr flíkum, festa tölu, herða skrúfu, mála eða laga tölvu þá hefur Marilyn lausnina.
Margrét Björnsdóttir
Þjónusutufulltrúi
Viðskiptaðfræðingur, þriggja sona móðir, heilsuræktarfrík með fleiru. Margrét er með puttann á púlsinum hún er tískulöggan okkar og veit nákvæmlega hvað er heitast í tískuheiminum í dag. Hún er líka sérfræðingur í að finna rétta „outfittið“ á þig miðað við tilefnið. Að sjálfsögðu viltu vera flott en... Viltu vera töff?, djörf? klassisk? rómantísk? Margrét hætttir ekki að dæla í þig fötum þar til hún finnur þinn stíl og þína fegurð og þið náið saman
Margrét Dúna Oddsdóttir
Þjónustufulltrúi
Fyrirsætan okkar og umsjónamaður facebook síðunnar okkar. Dúna eins og hún er kölluð vill allt fyrir þig gera og enginn er sárari en hún ef þú finnur ekki hjá okkur það sem þú ert að leita að. Þjónustulundin hennar hefur engin landamörk. Hún er með allt á hreinu og mikill stjórnandi meira að segja framkvæmdastjórinn fer í lagerstörfin ef hún segir svo. Dúna er sú yngsta í fyrirækinu en hefur mikla tilfinningu fyrir fegurð og tísku á konur á öllum aldri . Hún þreytist aldrei á að sýna þér það sem myndi fara þér
Marta Katrín
Tölvusérfræðingur okkar Marta Katrín hannaði og sér um netsíðuna okkar. Marta er reiknings- og tölvu haus/nörd en hleypur í að ganga frá sölum og önnur hjálparstörf í búðinni ef á þarf að halda. Marta Katrín er maðurinn bak við tjöldin…..
Ps. Hafi þið tekið eftir því að framkvæmdastórinn velur einungis til sín sérfræðinga sem bera nafn sem byrjar á Mar…….?
Mar-ilyn. Mar-grét, Mar-grét, Mar-ta…! Tilviljun……?.... nei…. !
Þær eru sem heita Mar… eitthvað eru einfaldlega bestar…. 😍
Mar-ilyn. Mar-grét, Mar-grét, Mar-ta…! Tilviljun……?.... nei…. !
Þær eru sem heita Mar… eitthvað eru einfaldlega bestar…. 😍